Day

desember 2, 2014
Starfshópur hefur starfað í velferðarráðuneytinu í vetur og unnið drög að frumvarpi um staðgöngumæðrun (lesið drögin hér). Þessi drög voru gerð opinber til umsagnar 18. nóvember 2014, og mun starfshópur taka tillit til þeirra athugasemda sem berast áður en frumvarpið verður afhent ráðherra til afgreiðslu á alþingi. Kvenréttindafélag Íslands skilaði eftirfarandi umsögn um drög að...
Read More