Day

febrúar 22, 2015
International Alliance of Women hefur gefið út fréttabréf sitt fyrir febrúar 2015. Í fréttabréfinu er m.a. hægt að lesa innlegg frá afmælishöldum í Danmörku vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna, innlegg frá nefndarstarfi IAW á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, umfjöllun um skýrslu Oxfam um misskiptingu auðs sem kynnt var fyrir ársfundi Alþjóðaefnahagsstofnunarinnar í Davos í janúar 2015, og...
Read More