Day

mars 6, 2015
Velkomin á opnun sýningarinnar „Veggir úr sögu kvenna“ í Safnahúsinu á Ísafirði mánudaginn 9. mars kl. 17. Þessi farandsýning Kvenréttindafélagsins sýnir svipmyndir úr kvennabaráttu síðustu 100 árin og hefur verið á flakki á þessi ári. Hún kemur frá Norska húsinu í Stykkishólmi en hóf för sína í Snorrastofu í Reykholti og mun síðan fara á...
Read More
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó þann 8. mars næstkomandi eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi spurningu hvort stjórnmálaþátttaka kvenna eða hugmyndafræði femínismans geti veitt svör eða andspyrnu við vaxandi fylgi hægriöfgaflokka innan Evrópu. Fundurinn...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um afnám laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum, þingskjal 422 —339. mál. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands er í grundvallaratriðum sammála því að afnema lög um orlof húsmæðra í núverandi mynd. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan lögin voru sett og þó enn sé langt...
Read More