Day

apríl 1, 2015
Steinunn Stefánsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands Íslenska fæðingarorlofslöggjöfin er líklega sú framsæknasta í heimi. Orlofið er ekki það lengsta og orlofsgreiðslur eru ekki þær hæstu. En uppbygging orlofsins og hugmyndafræðin á bak við hana ber því glöggt vitni að markmiðið með löggjöfinni er að jafna stöðu kynjanna. Hvort foreldri um sig hefur rétt á þriggja mánaða...
Read More