Day

maí 4, 2015
Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands Á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands þ. 28. apríl 2015 var samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að breyta löggjöf um fóstureyðingar. Á fundinum áttu sér stað frjó skoðanaskipti um málið, en ályktunin var samþykkt með einu mótatkvæði og hjásetu tveggja. Ein spurninganna sem kom upp í umræðunni var...
Read More