Day

maí 22, 2015
Magdalena, ung stúlka í 7. bekk í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, sendi Kvenréttindafélaginu þrjár spurningar til að hjálpa sér við að vinna plakat og fyrirlestur um kvenréttindi. Framkvæmdastýra reyndi að svara eftir bestu getu. Stórt er spurt, enda málefnið stórt!   1. Er femínismi sama og kvenréttindi/barátta? Þetta er afskaplega góð spurning. Þessi hugtök eru mjög svipuð,...
Read More