Day

júní 16, 2015
Félög kvenna að Hallveigarstöðum bjóða ykkur velkomin í hátíðardagskrá föstudaginn 19. júní næstkomandi, þar sem við fögnum því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Þema dagskrárinnar er: „Félög kvenna fyrr og nú“. Húsið opnar kl. 13.30. Boðið verður upp á súpu og brauð. Dagskráin hefst svo stundvíslega kl. 14.00. Dagskrá:...
Read More
Í vikunni var lögð fram tillaga til þingsályktunar um Jafnréttissjóð Íslands (þingskjal 1445 – 803. mál), þar sem Alþingi ályktar að í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt, þá verði stofnaður Jafnréttissjóður Íslands sem njóti framlaga af fjárlögum 100 milljónir kr. á ári næstu fimm árin. Stjórn Kvenréttindafélags...
Read More