Day

júní 17, 2015
Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands hélt hátíðarræðu á Hrafnseyri, fæðingarbæ Jóns Sigurðssonar, 17. júní 2015.       Komið þið sæl og gleðilega hátíð! Í greininni “Endurminningar um Jón Sigurðsson IV“ eftir Indriða Einarsson sem birtist í tímaritinu Skírni árið 1911 er að finna eftirfarandi frásögn af kvöldstund sem Indriði átti með þeim hjónum, Jóni...
Read More