Day

júní 29, 2015
Menningar- og minningarsjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja árið 2015. Að þessu sinni verða veittir styrkir til kvenna sem vinna að lokaverkefni í meistaranámi á háskólastigi og tengist 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Lokaverkefni úr öllum námsgreinum á meistarastigi háskólanáms eða sambærileg verkefni koma til greina. Með umsókn skal fylgja hnitmiðuð og greinargóð...
Read More