Day

júlí 2, 2015
Velkomin á opnun farandsýningar Kvenréttindfélags Íslands í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt laugardaginn 4. júlí, klukkan 13:0. Sigrún Blöndal, forseti bæjarstjórnar flytur ávarp Erla Dóra Vogler og Torvald Gjerde flytja tónlist Léttar veitingar Opið alla daga í júlí kl. 13:00-17:00 Allir velkomnir
Read More