Day

október 12, 2015
Velkomin á samnorrænt málþing Kvenréttindafélags Íslands og Jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands um kynjafræðikennslu í framhaldsskólum, á Hallveigarstöðum, miðvikudaginn 21. október kl. 15–17. Rætt verður um kynjafræðikennslu á framhaldsskólastigi, áskoranir og tækifæri, kennsluefni, kennsluaðferðir og framtíðarsýn. Athugið, málþingið og umræður fara fram á ensku. Kaffi og kökur í boði. Aðgangur ókeypis. 15:00 Opnunarorð 15:10 Þórður Kristinsson, Kvennaskólinn...
Read More