Hallveigarstöðum, Reykjavík 24. október 2015 Í dag fögnum við því að 40 ár eru síðan konur gengu út af vinnustöðum sínum og mótmæltu stöðu sinni og kjörum. Í ár fögnum við því að 100 ár eru liðin síðan konur fengu sjálfsögð borgarleg réttindi, kosningarétt og kjörgengi. Í ár fögnum við því að 20 ár eru...Read More