Hallveigarstöðum, Reykjavík 17. nóvember 2015 Heilbrigðisráðherra hefur lagt fyrir á Alþingi frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. Hægt er að lesa frumvarpið hér. Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn: Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn þann 8. febrúar 2011 um þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun, þskj. 376 – 310. mál. Þar ályktaði Kvenréttindafélagið að lagafrumvarpið...Read More