Day

nóvember 24, 2015
Klukkan 14 næsta sunnudag, þann 29. nóvember, göngum við Loftslagsgönguna í Reykjavík. Gangan er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, Global Climate March, og ein af ríflega 1.500 göngum sem gengnar verða víða um heim sama dag*. Markmiðið er að krefja þau ríki sem sækja 21. þing aðildarríkja Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sem hefst í París degi síðar,...
Read More