Day

desember 16, 2015
Velkomin á fund með dr. Amal A. Jadou frá Betlehem um stöðu kvenna í Palestínu, í Iðnó fimmtudaginn 17. desember kl. 17:30. Á fundinum fjallar Amal meðal annars um ástandið á Vesturbakkanum og Austur-Jerúsalem, um áherslumál Palestínu á alþjóðavettvangi og stöðu kvenna og jafnréttismál heima fyrir. Amal Jadou er doktor  í sáttamiðlun frá lagadeild Harvard háskólans...
Read More