Day

desember 23, 2015
Mætum öll í Háskólabíó þriðjudaginn 29. desember og skálum fyrir árinu sem var að líða og nýju ári. Femínistafélag Háskóla Íslands og Kvenréttindafélag Íslands standa að sérstakri hátíðarsýningu á kvikmyndinni Suffragette. Suffragette segir frá baráttu fyrstu femínistanna, kvenna sem undir lok 19. aldar og við upphaf hinnar tuttugustu, háðu baráttu við stjórnvöld til að ná...
Read More