Day

janúar 11, 2016
Kvenréttindafélag Íslands skorar á Alþingi Íslendinga og félags- og húsnæðismálaráðherra að bregðast nú þegar við þeim fréttum að fæðingum á Íslandi hafi fækkað milli ára. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur aðkallandi að styrkja strax fæðingarorlofskerfið, að auka framlög til foreldra og lengja fæðingarorlof. Núverandi fæðingarorlofskerfi skapar foreldrum ungra barna ekki það fjárhagslega öryggi sem þarf að...
Read More