Day

febrúar 3, 2016
Kvenréttindafélag Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa skilað inn svokallaðri skuggaskýrslu til nefndar Sameinuðu þjóðanna, sem nú undirbýr fund þar sem fulltrúar íslenska ríkisins verða yfirheyrðir um framkvæmd Kvennasáttmálans. Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismunar gagnvart konum, eða Kvennasáttmálann eins og hann er betur þekktur (e. CEDAW: Convention on the Elimination of All...
Read More