Day

febrúar 4, 2016
Nú er komin út á vefnum „Stöðvum hrelliklám: Löggjöf og umræða“, skýrsla Kvenréttindafélags Íslands um hrelliklám. Í skýrslunni er farið yfir lagasetningar ýmissa landa gegn hrelliklámi og rýnt í viðhorf íslenskra ungmenna til hrellikláms. Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir vann skýrsluna sumarið 2015 og var starf hennar styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís. Þrátt fyrir ungan aldur...
Read More