63. fundur nefndar um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna var settur í morgun í Genf, en þar verður framkvæmd Íslands á Kvennasáttmálanum tekin fyrir. Kvenréttindafélag Íslands sendi ásamt Mannréttindaskrifstofu Íslands inn skuggaskýrslu til nefndarinnar, þar sem bent var á brotalamir í lagasetningu og áætlunum ríkisins, og hvað betur mætti fara í starfi ríkisins til að útrýma mismunun gagnvart...Read More