Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó þann þriðjudaginn 8. mars, kl. 17-18. Fundurinn ber yfirskriftina Konur í stéttastríði. Til máls taka Sólveig Anna Jónsdóttir, Christina Milcher og Jónína Björg Magnúsdóttir. Guðrún Hannesdóttir les upp ljóð og Ásdís María Viðarsdóttir tekur lagið og stýrir fjöldasöng. Fundarstjóri er...Read More