Day

september 28, 2016
Menningar- og minningarsjóður kvenna var stofnaður 27. september 1941 í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Bríet fæddist 27. september 1856 á Haukagili í Vatnsdal og lést 16. mars 1940. Sjóðurinn hefur í 75 ár styrkt tugi kvenna til náms og starfa. Í gær, á 160 ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, veitti Menningar- og minningarsjóður kvenna sex konum styrk,...
Read More