Day

nóvember 29, 2016
Velkomin á jólafund Kvenréttindafélagsins og Kvennasögusafnsins fimmtudaginn 8. desember kl. 20 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Vigdís Grímsdóttir les úr ævisögunni Elsku Drauma mín, Þórdís Gísladóttir les upp úr ljóðabókinni Óvissustig og Þórey Mjallhvít les upp úr teiknimyndabókinni Ormhildarsaga. Einnig kemur fram hljómsveitin RuGl sem tekur nokkur lög. Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélagsins og Rakel Adolphsdóttir...
Read More