Day

janúar 27, 2017
Kvenréttindafélag Íslands fagnar 110 ára afmæli sínu í dag! Kvenréttindafélagið var stofnað á miklum umbrotatímum í sögu þjóðarinnar. Sunnudaginn 27. janúar 1907 komu saman nokkrar konur á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Þingholtsstræti í Reykjavík og stofnuðu félag til að „að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo...
Read More