Velkomin á skáldakvöld á Hallveigarstöðum, miðvikudaginn 8. mars kl. 20. Skáldkonur sem heita Kristín lesa upp úr verkum sínum, bæði útgefnum og óútgefnum. Kristín Marja Baldursdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Kristín Ómarsdóttir og Kristín Steinsdóttir koma fram. Kaffiborðið er drekkhlaðið, pönnukökur, ástarpungar, jólakökur, flatbrauð með hangikjöti og svo að sjálfsögðu kaffi og te er...Read More
Kvenréttindafélag Íslands er í hópi fjölda félaga kvenna og launafólks sem stendur á bak við fundinn KONUR GEGN AFTURFÖR sem haldinn er á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, 8. mars kl. 17 í Iðnó. Þemað í ár er hinn vaxandi þjóðernisfasismi og bakslag í réttindabaráttu kvenna og minnihlutahópa. Hvernig getur feminsminn verið andsvar...Read More
Hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars 2017, kl. 11.45-13.00. Þátttakendur: Auður Magnúsdóttir, formaður Samtaka kvenna í vísindum Ágústa Sveinsdóttir, fulltrúi átaksins #kvennastarf Birna Björnsdóttir, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Eva Björk Sigurjónsdóttir, fulltrúi Félags kvenna í karllægum iðngreinum Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður Lára Rúnarsdóttir, formaður Félags kvenna í tónlist Brynhildur...Read More