Day

mars 16, 2017
Í gærkvöldi var frumsýnd stikla um Kvennafríið 2016 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Stiklunni var leikstýrt af Leu Ævarsdóttur og tónlistin er eftir Mammút. Stiklan var sýnd á viðburði sem haldinn var af íslensku sendinefndinni í New York, aðgerðarhóp um launajafnrétti og Kvenréttindafélagi Íslands. Í stiklunni birtast myndskeið frá baráttufundi sem haldinn...
Read More