Day

maí 29, 2017
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (kynferðisbrot). Þingskjal 552  —  419. mál.   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum varðandi kynferðisbrot. Tímabært er að endurskoða lög um kynferðisbrot og skapa þannig umræður um eðli þessara brota. Sú staðreynd að...
Read More
Efni: Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). Þingskjal 559  —  426. mál. Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að stíga þurfi varlega til jarðar þegar kemur að því að beita refsingum við tálmun eða takmörkun á umgengni. Í frumvarpinu er nefnt að samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eigi...
Read More