Mánudaginn 19. júní 2017 fagnaði Kvennaheimilið Hallveigarstaðir 50 ára afmæli sínu. Að því tilefni var blásið til afmælisveislu að Hallveigarstöðum og mættu rúmlega 200 gestir. Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélagsins og formaður húsnefndar Hallveigarstaða ávarpaði fundinn, sem og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Á fundinum afhenti húsnefnd Hallveigarstaða frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands og...Read More