Day

júlí 3, 2017
Kvenréttindafélag Íslands skorar á ferðamálayfirvöld á Íslandi og fyrirtæki í ferðaþjónustu að bregðast við þeim fréttum sem færðar hafa verið nýverið um að á Íslandi hafi orðið sprenging í kaupum á vændi og að kaupendur vændis séu að stórum hluta ferðamenn. Kvenréttindafélagið hvetur aðila í ferðaþjónustu til að upplýsa ferðamenn sem hingað koma um saknæmi...
Read More