Day

september 1, 2017
Við í Kvenréttindafélaginu blásum til kynjaþings í mars 2018. Hugmyndin á bak við þingið er að þetta sé nokkurs konar Fundur fólksins, bara fyrir femínista! Skráið ykkur á http://kynjathing.is Kynjaþingið er hugsað sem tengslaráðstefna fyrir félagasamtök sem vinna að mannréttindum og jafnrétti, þar sem þátttakendur og gestir kynnast nýjum hugmyndum og nálgunum í jafnréttisfræði. Einnig...
Read More