Day

september 4, 2017
Mánudaginn 18. september verður haldin fagráðstefna um stafrænt ofbeldi á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Stafrænt ofbeldi og stafrænt kynferðisofbeldi er sívaxandi vandamál í samfélaginu. Stafrænt ofbeldi felur m.a. í sér áreitni, einelti, kúgun, hótanir, auðkennisþjófnað, ólöglega miðlun á aðgengisupplýsingum og einkagögnum og dreifingu á myndum og myndböndum án samþykkis þess sem á myndefninu er. Samkvæmt skýrslu...
Read More
Langar þig að bjóða þig fram til Alþingis eða kynnast íslenskum stjórnmálum? Viltu kynnast öðrum konum af erlendum uppruna sem hafa áhuga á stjórnmálum? Vertu velkomin á námskeið Kvenréttindafélags Íslands fyrir konur af erlendum uppruna um stjórnmál og pólitískt starf. Ókeypis skráning hér: https://kvenrettindafelag.is/politik Á námskeiðinu verður farið yfir starf og stefnumál helstu stjórnmálaflokka og...
Read More