Day

september 27, 2017
Kvenréttindafélag Íslands gefur öllum fyrsta árs nemum í framhaldsskólum landsins bókina We Should All Be Feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie, um 4300 ungmennum. Kvenréttindafélagið var stofnað árið 1907 af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur til að tryggja jafnrétti kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Kvenréttindafélagið eru ein elstu félagasamtök landsins, en við fögnum á árinu 110 afmæli okkar. Bókin...
Read More