Day

október 30, 2017
Kvenréttindafélag Íslands sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir gríðarlegum vonbrigðum yfir fækkun kvenna á Alþingi í kjölfar nýliðinna kosninga. Í Alþingiskosningum 2016 hlutu 30 konur kosningu, en nú um helgina voru aðeins 24 konur kosnar á þing. Það þýðir að hlutfall kvenna á þingi lækkar úr 47,6% niður í 38,1%. Líta þarf...
Read More