Day

nóvember 27, 2017
Kvenréttindafélag Íslands og Kvennasögusafnið halda árlegan jólafund sinn þriðjudaginn 5. desember næstkomandi kl. 8:30-9:45. Jólafundurinn er með nýju sniði að þessu sinni, en um morgunverðarfund er um að ræða! Fundurinn er haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar og gestum er boðið upp á kaffi, heitt súkkulaði og smálegar veitingar. Á fundinum verður fjallað um nýjar leiðir að...
Read More