Day

janúar 31, 2018
Heildarsamtök launafólks og Kvenréttindafélag Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref byltingarinnar. Fundurinn verður þann 10. febrúar næstkomandi milli klukkan 10 og 14 á Hótel Natura í þingsal 2. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Fundurinn verður með þjóðfundarsniði þar sem málin verða rædd í smærri hópum svo að allir hafi tækifæri til...
Read More