Day

febrúar 27, 2018
27. febrúar 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar sem nú liggur fyrir Alþingi um að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leiða viðræður við aðila vinnumarkaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga um sérstakt átak, þjóðarsátt, um bætt launakjör kvennastétta. Kvenréttindafélagið telur að launamun kynjanna verði ekki útrýmt nema með stórhuga og samstilltum aðgerðum samfélagsins...
Read More