Kvenréttindafélag Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29. maí 2018 kl. 17:00. Fundurinn er haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík. Ársskýrslu Kvenréttindafélagsins 2017 er að finna hér. Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla stjórnar með kafla um störf nefnda og stjórna Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins Ákveðið félagsgjald, sbr. 7. gr Tillögur...Read More