Kvenréttindafélag Íslands hefur síðustu mánuði fundað með ýmsum félagasamtökum og stofnunum til að velta fyrir okkur aðgerðum á vinnumarkaði til að bregðast við frásögnum um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni á vinnustöðum. Vinnuhópurinn var stofnaður af Kvenréttindafélaginu í samstarfi við heildarsamtök launafólks og Félag kvenna í atvinnulífinu í kjölfar þjóðfundar sem haldinn var í...Read More