Day

september 20, 2018
Kvenréttindafélag Íslands stendur stolt í breiðfylkingu samtaka kvenna og launafólks að kalla eftir kvennafrí í ár til að mótmæla landlægu kjaramisrétti kynjanna og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað. Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki...
Read More