Day

nóvember 27, 2018
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. mál. 149. löggjafarþing 2018–2019. 27. nóvember 2018 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að nú liggi fram frumvarp til laga um banni við stafrænu kynferðisofbeldi. Þetta er í fjórða skipti sem að frumvarp liggur fyrir...
Read More