Day

nóvember 30, 2018
Hallveigarstaðir, Reykjavík 30. nóvember 2018 Á morgun fögnum við 100 ára fullveldi þjóðarinnar. Í vikunni voru birtar glefsur úr upptökum á samtali hóps alþingismanna sem staddir voru á veitingastað. Upptökurnar opinbera fyrirlitningu og fordóma sem fylgt hafa fullveldissögu þjóðarinnar, þrátt fyrir baráttu ótal kvenna og karla fyrir betra samfélagi. Í samtali þingmannanna kom fram djúp...
Read More