Kvenréttindafélag Íslands hefur opnað hreyfimyndasýninguna „Fullvalda konur og karlar“ í tilefni af 100 afmæli fullveldis þjóðarinnar. Sýningin hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum Íslendinga, konum og körlum, og varpar ljósi á mikilvægan þátt kvenna í sjálfstæðisbaráttunni. Fullveldi og sjálfstæði Íslendinga væri óhugsandi án þeirrar miklu baráttu sem átti sér stað um aldamótin 1900...Read More