Day

desember 14, 2018
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. Í sjötta og síðasta fréttabréfi ársins er sagt frá stjórnarfundi IAW sem haldinn var í Berlín í október á árinu. Einnig er sagt frá nýrri femínískri utanríkisstefnu Svíþjóðar og frá kvennabanka sem er rekinn í Þýskalandi. Lesið fréttabréf IAW í...
Read More