Day

janúar 24, 2019
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands og 728 manneskja um frumvarp til laga um þungunarrof var send til nefndasviðs Alþingis 24. janúar 2019. Fjölmargar umsagnir hafa borist um þetta frumvarp, margar hverjar frá trúarsöfnuðum. Send var út 61 umsagnarbeiðni, þar af voru 37 til lífsskoðunar- og trúfélaga. Umsagnarbeiðnir voru einnig sendar til 12 ríkisstofnana (heilbrigðisstofnanna og Umboðsmanns barna),...
Read More