Kvenréttindafélag Íslands og forsætisráðuneytið hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu, námskeiðshaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður stjórnar Kvenréttindafélagsins, undirrituðu samning þessa efnis í dag 6. febrúar 2019. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Kvenréttindafélagið hefur gegnt afar mikilvægu hlutverki í íslensku...Read More