24. október 2018 var haldinn baráttufundur á Arnarhóli undir yfirskriftinni „Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“. Að fundinum stóðu samtök launafólks og samtök kvenna á Íslandi. Baráttufundir voru haldnir á 16 stöðum á landinu, Akureyri, Bifröst í Norðurárdal, Borgarnesi, Dalvík, Grundarfirði, Ísafirði, Mývatnssveit, Neskaupsstað, Ólafsvík, Patreksfirði, Reykjavík, Reyðarfirði, Selfossi, Skaftárhreppi, Skagaströnd og Varmahlíð. Konur um land...Read More