Þrjú norræn kvenréttindasamtök, Sveriges Kvinnolobby, Kvenréttindafélag Íslands og Norges Kvinnelobby, stóðu fyrir fundi þriðjudaginn 22. október síðastliðinn þar sem rætt var um jafnrétti í fæðingarorlofi. Fundurinn var haldinn í Stokkhólmi. Samtökin kynntu nýja samanburðarskýrslu um fæðingarorlof á Norðurlöndum, Föräldraledig? Mer än köksbordsfråga, og greindi Andrés Ingi Jónsson alþingismaður frá íslenska fæðingarorlofskerfinu og fyrirhugaðum breytingum á...Read More