Day

nóvember 8, 2019
Velkomin á opinn fund um innflytjendakonur og ofbeldi,þriðjudaginn 12. nóvember kl. 8:30-10:00 í Veröld, húsi Vigdísar, herbergi 201. Fundurinn er haldinn af ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkurborgar, fjölmenningarráði Reykjavíkurborgar, ASÍ, W.O.M.E.N. in Iceland, Kvenréttindafélagi Íslands og Kvennaathvarfinu. Dagskrá: Rannsókn á reynslu innflytjenda kvenna af ofbeldi í nánum samböndum og ofbeldi á vinnustöðum. Dr. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor í...
Read More