Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um markvissa fræðslu um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, þingskjal 165 – 165. mál, 150. löggjafarþing. 19. nóvember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þeirri tillögu til þingsályktunar sem nú liggur fyrir að forsætisráðherra sé falið að skipuleggja og hefja...Read More
19. nóvember 2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík Leitað hefur verið til Kvenréttindafélags Íslands að senda inn hugmyndir og ábendingar vegna væntanlegrar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2020-2024. Kvenréttindafélag Íslands hvetur til þess að verkefni sem lögð verða fram í áætluninni séu kynjagreind og að kynjajafnrétti sé haft að leiðarljósi í öllum verkefnum...Read More