Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um hlutafélög og lögum um sameignarfélög (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). Þingskjal 19, 19. mál, 150. löggjafarþing. Hallveigarstaðir, Reykjavík10. desember 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi sem...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs), þingskjal 529, 393. mál, 150. löggjafarþing. 10. desember 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði. Kvenréttindafélag Íslands vill þó...Read More